is / en / dk

Fræðsla fyrir trúnaðarmenn er annars vegar á vegum KÍ og hins vegar á vegum hvers aðildarfélags. KÍ sér um fræðslu fyrir trúnaðarmenn um sameiginleg mál sem eru óháð skólastigum/skólagerð, réttindi og skyldur trúnaðarmanna, félagsmál, kjara- og réttindamál og skólamál. Á vegum hvers aðildarfélags fer fram fræðsla fyrir trúnaðarmenn sem varðar kjarasamning hvers félags og starf.